Félagsskírteini VR

Hér fyrir neðan má sjá ýmis tilboð og einnig nýjung hjá VR, sumartilboð, sem standa félagsmönnum til boða  gegn framvísun félagsskírteinis. Gildir ekki með öðrum tilboðum. Félagsmenn verða að skrá sig inn á Mínar síður  til að nálgast afsláttarkóða, slóð eða aðrar leiðbeiningar til að geta nýtt sér tilboðin.

Hægt er að nýta uppsafnaðan rétt í sjóðum VR t.d. v. orlofsgistingar, tómstundanámskeiða og líkamsræktar. Einnig geta VR félagar
fengið niðurgreiðslu frá VR gegn framvísun kvittunar vegna leigu á ferðavögnum af viðurkenndum leiguaðilum

Félagsskírteini VR er staðfesting á aðild félagsmanns að félaginu. Það er rafrænt og aðgengilegt á Mínum síðum.

Fleiri tilboð má finna á orlofsvef VR

CityWalk

Hvað: 20% afsláttur af gönguferð um Reykjavík með sagnfræðingi. 32.000 kr fyrir hóp, allt að 20 manns, (a.m.k. einn þeirra í VR). Upplagt fyrir starfsmannafélög, árshátíðir, saumaklúbba og áhugamenn um borgina! Gengið er um bæinn í fylgd með vönum og hressum sagnfræðingi sem segir sögu bygginga og gatna á skemmtilegan máta í 1-2 klst. Jafnvel með drykkjarstoppi ef fólk vill taka hálfleik.
Hvar: Miðbær Reykjavíkur
Hvenær: Ótímabundið, alla daga.

 

Bókanir fara fram í gegnum netfangið citywalk@citywalk.is, og kóði látinn fylgja með, kóðann er að finna undir afsláttakóðum á Mínum síðum. Framvísun á félagsskírteini VR við greiðslu. Sótt rafrænt í gegnum mínar síður VR.

Sjá meira hér

Icelandair Hotels

Hvað: 20% afsláttur af gistingu á veturna (01.10 til 31.05) og 10% afsláttur af gistingu á sumrin (01.06 til 30.09)
Hvar: Icelandair Hotels Reykjavik Marina, Reykjavik Natura, Hamar, Akureyri, Mývatn, Hérað
Hvenær: Dagar sem er laust á hótelinu.
Gildir til: Ótímabundið

Smellið á hlekki viðkomandi hótels hér fyrir ofan til að bóka. 

 

Orkan

Hvað: Afsláttur pr. lítra: 20. kr afsláttur fyrstu tvö skiptin, 16 kr. afsláttur á afmælisdaginn, 11 kr. fyrir lítraverð yfir 50 ltr. pr. mánuð og 9 kr. fyrir lítraverð undir 50 ltr. pr. mánuð. Þú færð einnig: 20 - 40% afslátt af kaffi á þjónustustöðvum og 10 - 20% afslátt af bílatengdum vörum. Allar stöðvar eru orðnar þínar stöðvar í dag!
Hvenær: Alla daga
Gildir til: Ótímabundið

Sækja um hér

Atomos

Hvað: 15% afsláttur í netverslun með afsláttarkóðanum: VR15
Hvar: Netverslun Atmos
Hvenær: Alla daga
Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Flügger

Hvað: 15-30% afsláttur af málningu, 10-15% afsláttur af málningarverkfærum og öðrum vörum. Gildir ekki af tilboðsvörum
Hvar: Allar verslarnir Flügger
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Stilling

Hvað: 5-15% afsláttur af vörum. Gildir ekki af tilboðsvörum.
Hvar: Allar verslarnir Stillingar
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Johansen Deli 2 fyrir 1

Hvað: 2 fyrir 1 af öllum heitum drykkjum
Hvar: Johansen Deli, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Efnalaugin Björg

Hvað: 15% afsláttur af allri hreinsun og þvotti
Hvar: Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Atlantsolía

Hvað: 9 kr. afsláttur á valdri AO stöð en 7 kr. annars staðar
Hvar: Öllum stöðvum Atlantsolíu
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

101 Reykjavík fasteignasala

Hvað: 10% afsláttur af bankaverðmati og af umsömdum sölulaunum eigna félagsmanna. Frítt söluverðmat. 
Hvar: 101 Reykjavík fasteignasala, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavík
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

17 sortir

Hvað: 10% afsláttur af öllum vörum í verslunum
Hvar: 17 sortir, Grandagarði 19 og Kringlunni
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Sparta

Hvað: Árskort í Spörtu 10.990 kr. á mán., 3ja mánaða kort 30.000 kr. Frír vikupassi.
Hvar: Spörtu, Bíldshöfða 9, 110 Reykjavík
Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira