Störf í boði

Ráðgjafi á sviði starfsendurhæfingar

VR í samvinnu við VIRK Starfsendurhæfingarsjóð leitar að ráðgjafa í 100% starf. Um er að ræða mjög krefjandi og fjölbreytt starf og einstakt tækifæri til þátttöku í þróun og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar á vinnumarkaði.