Stjórn VR

Í lögum félagsins er kveðið á um skipan stjórnar og stjórnarkjör. Formaður skal kosinn í einstaklingskosningu annað hvert ár. Árlega skulu sjö stjórnarmenn kosnir til tveggja ára og þrír varamenn til eins árs í einstaklingsbundinni kosningu. Hér að neðan er listi yfir stjórn.

Vinsamlega athugið að ekki er heimilt að nota netfangalistann í markaðslegum tilgangi.

Stjórn

Stjórn

Styrkbeiðni til VR

Beiðnir um styrk frá VR eru lagðar fyrir stjórn félagsins til ákvörðunar. Mikilvægt er að senda til VR útfyllt umsóknareyðublað og öll gögn sem varða styrkbeiðnina.

Hægt er að senda gögnin í pósti til VR, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík eða á tölvupósti til vr@vr.is. Vinsamlega merkið erindið „Styrkbeiðni til VR“.