Lög og reglugerðir á vinnumarkaði

Hér er yfirlit yfir helstu lög og reglugerðir sem snerta vinnumarkaðinn sem og ýmsa samninga sem gerðir hafa verið milli aðila á vinnumarkaði.

Í sumum tilfellum er hér um að ræða tengingu í lög um breytingu á lögum en þaðan er unnt að nálgast frekari upplýsingar og lögin sjálf.

Tenglar

Lögin eru sótt á vef Alþingis en reglugerðir eru sóttar á síðu laga og reglugerða á sviði vinnumála á vef velferðarráðuneytisins með þeim fyrirvörum sem þar birtast.

Smellið á hnappana hér að neðan til þess að fara á vefi stofnananna.