Atburðadagatalið
Leit
Veldu flokk
Hádegisfyrirlestrar og námskeið
VR býður fullgildum félagsmönnum upp á fróðlega hádegisfyrirlestra og áhugaverð námskeið.
Allir hádegisfyrirlestrar eru alfarið rafrænir og sendir út beint á tilteknum tíma. Eftir það verða þeir aðgengilegir á Mínum síðum í ákveðinn tíma.
Námskeiðin eru öll haldin í sal VR á 0. hæðinni í Húsi verslunarinnar. Í boði eru léttar veitingar. Til að koma til móts við félagsmenn VR á landbyggðinni er einnig hægt að taka þátt í námskeiðunum rafrænt.
Skráning á viðburðina fer fram hér í atburðadagatali VR. Hægt er að sjá skráningu sína á viðburði VR inni á Mínum síðum og þar er einnig hægt að afskrá sig.