Deilitala til að finna tímakaup í dagvinnu breytist hjá afgreiðslufólki úr því að hafa verið 170 í 167,94 þegar neysluhlé eru tekin.

Afgreiðsla

100% vinnutími var:     100% vinnutími verður:  
Á mánuði:  171,15 171:09:00 167,94 167:56:00
Á viku: 39,5 39:30:00 38,75 38:45:00
Á dag: 7,9 7:54 7,75 7:45