Vantar þig nánari upplýsingar og aðstoð við að miðla efninu?

Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar og hjálpargögn til þess að gera styttinguna auðveldari í framkvæmd á þínum vinnustað. 

Á þessari síðu finnur þú:

Reiknivél: Hér er hægt að slá inn starfshlutfall og sjá hver vinnutímastyttingin verður miðað við starfshlutfallið.

Drög að samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar: Tvær tillögur að því hvernig samkomulag um styttingu vinnuvikunnar gæti litið út. 

Glærukynningu: Einföld og skýr glærukynning á styttingu vinnuvikunnar. 

Reiknivél vinnutímastyttingar

Stytting vinnuvikunnar

Tillögur að styttingu

Tillögur að samkomulagi

Hér eru tvær tillögur að samkomulagi um vinnutímastyttingu sem VR félagsmenn geta stuðst við á sínum vinnustað. Um er að ræða tillögu, hægt er að útfæra slíkt samkomulag með ólíkum hætti. Á þeim vinnustöðum þar sem starfsfólk hefur sammælst um að trúnaðarmaður sé málsvari starfsfólksins, getur hann skrifað undir fyrir hönd þeirra. 

 

Tillaga A

Tillaga B

Spurt og svarað

Greinar og viðtöl

Glærukynning um styttingu vinnuvikunnar

VR hélt fund fyrir trúnaðarmenn og trúnaðarráð þar sem stytting vinnuvikunnar var kynnt. Hér fyrir neðan má finna glærukynninguna en hún ætti að útskýra á einfaldan hátt hvað stytting vinnuvikunnar felur í sér. 

Sjá glærukynningu hér

Stytting vinnuvikunnar

Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

Deilitala skv. kjarasamningi VR og SA

 

Deilitala skv. kjarasamningi VR og FA