Skrifað hefur verið undir kjarasamning VR við Samtök atvinnulífsins sem felur í sér nýja nálgun til bættra lífskjara. Áhersla á kjarabætur til þeirra sem hafa lægstu launin er rauði þráðurinn í samningnum en um það er almenn sátt í samfélaginu.
Frétt um nýja kjarasamninginn er að finna hér.

Hér má sjá ýmsan fróðleik tengdan kjarasamningaviðræðum eins og kröfugerðir VR, fræðslumyndbönd, fréttir og greinaskrif tengd kjarasamningaviðræðunum.