Eldri kjarasamningar SA & FA

Kjarasamningur tryggir lágmarkskjör fyrir alla starfsmenn nema gerðir séu sérkjara- eða fyrirtækjasamningar.

VR gerir heildarkjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda, (FA sem áður hét FÍS), auk fjölmargra fyrirtækja sem standa utan ofangreindra samtaka. Athugið að fram til ársins 2004 voru samningar gerðir við SV-FÍS.

Hér fyrir neðan eru eldri kjarasamningar frá árinu 1997.