Gjaldþrota fyrirtæki

Félagsmenn VR geta leitað til félagsins vegna ýmissa mála sem m.a. varða ágreining við vinnuveitanda, ef fyrirtækið hættir skyndilega starfsemi eða fer í þrot.

Nauðsynlegt er að bregðast við og leita til sérfræðings á kjaramálasviði VR sem allra fyrst.

Leit í gjaldþrotum

Síðustu skráðu gjaldþrot hjá VR

Gjaldþrot fyrirtækja

Launainnheimta

Ábyrgðasjóður launa