Hér getur þú séð hver launin eru samkvæmt launakönnun VR 2018. Hér eru birt laun fyrir ákveðin störf, ýmist innan atvinnugreina eða án tillits til atvinnugreinarinnar.
Allar launatöflur og bækling á pdf má nálgast hér.


Laun í reiknivélinni byggja á launum starfsfólks í 70-100% starfshlutfall og eru laun fyrir 70-99% starfshlutfall uppreiknuð miðað við 100% starf. Launatölur eru meðallaun. Meðaltal er ekki birt nema sex eða fleiri svarendur séu að baki því. Auk meðaltals er birt miðgildi launa, 25% mörk og 75% mörk.

ATHUGIÐ: Launin miða við laun fyrir janúar 2018. Launahækkun frá og með 1. maí 2018, alls 3%, er EKKI inni í þessum tölum.

 

Starfsheiti og atvinnugrein

Starfsheiti eingöngu