Fyrirmyndarfyrirtæki

Fyrirtækin í fimmtán efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá viðurkenninguna fyrirmyndarfyrirtæki og er ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista ár eftir á, hvernig sem gengur, sem ber vott um öfluga mannauðsstjórnun.

Við óskum Fyrirmyndarfyrirtækjum 2020 innilega til hamingju með árangurinn.

Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2020 í hverjum stærðarflokki fyrir sig, í stafrófsröð.

 

Stór fyrirtæki

66° Norður / Sjóklæðagerðin
BL
Félagsstofnun stúdenta
Garri
Icepharma
Johan Rönning
LS Retail
Nova
PwC
Sjóvá
Toyota Kauptúni
Valka
VÍS
Vörður tryggingar
Wise

Meðalstór fyrirtæki

Danól
dk hugbúnaður
Hringdu
Hvíta húsið
Íslandsstofa
Margt smátt
Miðlun
Nordic Visitor
Nox Medical
ORF Líftækni
Pipar / TBWA
Reykjafell
Tengi
Toyota á Íslandi
VIRK starfsendurhæfingarsjóður

Lítil fyrirtæki

Attentus – mannauður og ráðgjöf
Áltak
Bókhald og uppgjör
Egill Árnason
Eirvík
Expectus
Fulltingi
Godo
Hagvangur
Íslensk getspá
MAGNA lögmenn
Rekstrarfélag Kringlunnar
Reon
Tryggja
Vettvangur